News

Breskur dómstóll sakfelldi sjö karlmenn í dag fyrir 50 kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum þegar þær voru á unglingsaldri. Þetta er hluti af málaferlum gegn hópum karlmanna af pakistönskum uppruna sem ...
Tveir stærstu hluthafar Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá það af hlutabréfamarkaði. Til stendur að fljúga undir maltnesku flugrekstrarleyfi og skila íslensku ...
Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fordæmir viðskiptaþingangir fimm ríkja gegn Itamar Ben-Gvir varnarmálaráðherra Ísraels og fjármálaráðherranum Bezalel Smotrich. Þeir eru sagðir hafa kynt ...
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Betur fór en á horfðist þegar kennsluflugvél missti nefhjól yfir Austurvelli í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli. Hjólið lenti framan við Alþingishúsið. Engum varð meint af. Flugvélin lenti áfallalaust ...
Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play, á von á því að yfirtöku á flugfélaginu ljúki síðsumars. Hann fer fyrir yfirtökuhópi ásamt Elíasi Skúla Skúlasyni sem er varaformaður stjórnar félagsins. Hópurinn ...
Tónlistin sem flutt var á hátíðinni var samin af börnum og var flutt af Klöru Elías, Jóni Jónssyni og Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur ásamt Skólakór Kársness. Heiðursverðlaun Sagna 2025 voru veitt ...
Líklegt er að áttunarvandi hafi valdið því að grindhvalavaða lenti í grynningum við Ólafsfjörð í gær, frekar en að dýrin hafi verið veik. Þetta segir hvalasérfræðingur.
Háhyrningur sem strandaði í Gorvík við Korpúlfsstaði í gærkvöld er mögulega laskaður og tókst ekki að synda til sjávar þegar flæddi að.
Írski fiðluleikarinn Sean Bradley hvarf sporlaust frá Íslandi árið 2018. Hann hafði leikið með Sinfóníuhljómsveit Íslands í rúman áratug og kennt við ýmsa tónlistarskóla. Sean er talinn hafa farið til ...
Greint var frá í gær að tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins hygðust gera yfirtökutilboð í alla hluti þess. Þá yrði félagið skráð af markaði, íslensku flugrekstrarleyfi skilað og í staðinn flogið ...
Kennsluflugvél á leið til lendingar á Reykjavíkurflugvelli missti nefhjól, sem lenti á Austurvelli. Tveir voru um borð og komust þeir heilu og höldnu frá lendingunni.