News
Opnað var fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sunnudaginn 1. júní 2025. Félagskiptagluggarnir eru tveir ...
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hefur gefið út 2. aðgerðaáætlun stjórnvalda í menntamálum.
1.000 tonnum hefur verið bætt við strandveiðiheimildir en það þýðir að nú eru rúm 2.000 tonn eftir. Þetta kom fram í ...
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti greindi frá því í dag að hann hefði náð samkomulagi við Donald Trump Bandaríkjaforseta um ...
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, vonar að þinglokasamningar náist á næstu dögum. Þingflokksformenn funda saman í ...
Danmörk og Svíþjóð eigast við í fyrsta leik C-riðils á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu í Lancy í Sviss klukkan 16.
Gunnar Nelson mun ekki keppa við Bandaríkjamanninn Neil Magny í blönduðum bardagalistum á UFC 318 í New Orleans 19. júlí ...
Kærasta Quang Le sagðist við skýrslutöku hjá lögreglu enga tengingu hafa við starfsemi viðskiptamannsins að öðru leyti en að ...
Brasilíumaðurinn Matheus Cunha mun fá tíuna hjá Manchester United á komandi leiktíð. Marcus Rashford, sem hefur verið ...
Síminn verður samstarfsaðili Warner Bros. Discovery á Íslandi samkvæmt nýjum samningi sem undirritaður var í gær. Viðskiptavinir Símans fá aðgang að völdu efni HBO í Sjónvarpi Símans Premium auk fulls ...
Haukur Þór Bjarnason hefur verið ráðinn sem nýr landsliðsþjálfari í alpagreinum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Skíðasambandi Íslands.
Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg hrynur frá því í apríl samkvæmt nýrri könnun og Samfylkingin mælist nú með mesta ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results