News
Kaffihús Starbucks opnaði í dag í Reykjavík eftir langa bið eftir leyfisveitingu frá Reykjavíkurborg. Þetta er fyrsta ...
Bandaríski leikarinn Michael Madsen er látinn 67 ára að aldri. Hann mun hafa fallið frá í fyrradag eftir hjartaáfall. Madsen ...
Netöryggissveitin CERT-IS varar við bylgju svokallaðra fyrirmælasvika. Undanfarið hafi borið töluvert á slíkum svikum, ...
Bretinn Tom Goodall er leikgreinandi og hluti af þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hann ræddi við Sýn um ...
Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til að sækja slasaðan göngumann í Kvígindisdal í Patreksfirði.
Það ríkti sannkölluð gleðistemning á kvennakvöldi Tilverunnar heilsuseturs á Garðatorgi, þar sem glæsilegur hópur kvenna ...
Fjórtán fengu úthlutun fræðimannsíbúðar Jónshúss í Kaupmannahöfn frá ágústlokum í ár til sama tíma 2026. Alls bárust 58 ...
Sýklalyfjaónæmar bakteríur hafa greinst í búfé á Íslandi í fyrsta skipti. Meticillín ónæmir Staphylococcus aureus (MÓSA) ...
„Cecilía og Sveindís mynda gott teymi saman í að hlæja og fíflast, en eru um leið mjög einbeittar,“ segir Ólafur Pétursson ...
Í sumar er tilvalið að gera sér ferð til fjalla og láta sér líða vel í faðmi náttúrunnar. Hálendið er nær en þú heldur og ...
Íslenska landsliðið í fótbolta mætti aftur til æfinga í dag á EM í Sviss eftir svekkjandi tap gegn Finnlandi í fyrstu umferð ...
Björgunarbátur á strandveiðibátnum sem sökk úti fyrir Patreksfirði á mánudag blés ekki út. Von er á flakinu til Reykjavíkur ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results