News

Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Líklegt er að áttunarvandi hafi valdið því að grindhvalavaða lenti í grynningum við Ólafsfjörð í gær, frekar en að dýrin hafi verið veik. Þetta segir hvalasérfræðingur.
Írskir lögreglumenn koma til Íslands í næstu viku vegna rannsóknar á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni fyrir rúmlega sex árum. Þeir taka skýrslur af 35 manns.
Írski fiðluleikarinn Sean Bradley hvarf sporlaust frá Íslandi árið 2018. Hann hafði leikið með Sinfóníuhljómsveit Íslands í rúman áratug og kennt við ýmsa tónlistarskóla. Sean er talinn hafa farið til ...
Átök í Súdan hafa harðnað síðustu mánuði og Sameinuðu þjóðirnar segja sífellt fleiri almenna borgara liggja í valnum. Tugþúsundir hafa þurft að yfirgefa heimkynni sín í Súdan síðastliðna viku.
Lögreglan hefur lagt hald á hníf í tengslum við rannsókn á andláti tveggja franskra ferðamanna á Edition-hótelinu á laugardag. Lögregla mun að öllum líkindum fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald ...
Evrópusambandið hefur krafið sendifulltrúa Rússlands skýringa vegna líkamsárásar sem evrópskur erindreki varð fyrir í Vladívostok á mánudaginn.
Ísraelar og Íranar hafa gert loftárásir á víxl í um sex sólarhringa.Alþjóðasamtök og stjórnvöld víða um heim óttast að átökin stigmagnist í allsherjarstríð og hvetja til stillingar.Öryggisráð ...
Bæn og hugleiðing að morgni dags. Séra Elínborg Sturludóttir flytur morgunbæn og orð dagsins. Er aðgengilegt til 15. september 2025. Lengd: 4 mín. Þáttur um Örn Arnarson skáld, áður fluttur á ...
Breskur dómstóll sakfelldi sjö karlmenn í dag fyrir 50 kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum þegar þær voru á unglingsaldri. Þetta er hluti af málaferlum gegn hópum karlmanna af pakistönskum uppruna sem ...
Alls bárust 5.127 umsóknir um nám í framhaldsskóla í haust, 450 fleiri en í fyrra. Fjölgunin skýrist að hluta til af því að boðið var upp á þriðja val. Flestir settu Verzlunarskóla Íslands, ...
Greint var frá í gær að tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins hygðust gera yfirtökutilboð í alla hluti þess. Þá yrði félagið skráð af markaði, íslensku flugrekstrarleyfi skilað og í staðinn flogið ...