News
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Líklegt er að áttunarvandi hafi valdið því að grindhvalavaða lenti í grynningum við Ólafsfjörð í gær, frekar en að dýrin hafi verið veik. Þetta segir hvalasérfræðingur.
Írskir lögreglumenn koma til Íslands í næstu viku vegna rannsóknar á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni fyrir rúmlega sex árum. Þeir taka skýrslur af 35 manns.
Skólastjóri við Kvikmyndaskóla Íslands segir að viðræður við mennta- og barnamálaráðuneytið um framtíð skólans séu vel á veg komnar og samningur um fjárstuðning sé í augsýn. Námið hafi einnig verið ...
Írski fiðluleikarinn Sean Bradley hvarf sporlaust frá Íslandi árið 2018. Hann hafði leikið með Sinfóníuhljómsveit Íslands í rúman áratug og kennt við ýmsa tónlistarskóla. Sean er talinn hafa farið til ...
Átök í Súdan hafa harðnað síðustu mánuði og Sameinuðu þjóðirnar segja sífellt fleiri almenna borgara liggja í valnum. Tugþúsundir hafa þurft að yfirgefa heimkynni sín í Súdan síðastliðna viku.
Lögreglan hefur lagt hald á hníf í tengslum við rannsókn á andláti tveggja franskra ferðamanna á Edition-hótelinu á laugardag. Lögregla mun að öllum líkindum fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald ...
Lögreglan í Ungverjalandi hefur bannað gleðigöngu hinsegin fólks sem átti að vera í höfuðborginni Búdapest 28. júní. Bann við gleðigöngu var samþykkt á ungverska þinginu í mars. Borgaryfirvöld ætla að ...
Fimmtíu og átta aðildarfélög standa að Landssambandi eldri borgara og Björn Snæbjörnsson segir mörg stór mál þar til umfjöllunar. Þar á meðal kjaramál, húsnæðismál og fjölgun hjúkrunarrýma.
Starfsmenn Seyðisfjarðarhafnar ásamt áhöfn Norrænu losuðu stórt hvalshræ af stefni skipsins í morgun. Hvalur á stefni Norrænu. RÚV / Rúnar Snær Reynisson Svo virðist sem ferjan hafi siglt á hvalinn á ...
Þingmenn leiða hugann lítið að slíkum metum en engu að síður er reiknað með að önnur umræða standi lengi, jafnvel mjög lengi. Í annarri umræðu er þingmönnum fá takmörk sett hversu oft þeir flytja ræðu ...
Lögreglan á Norðurlandi eystra og sérsveit ríkislögreglustjóra tóku þátt í aðgerð við íbúðarhús á Raufarhöfn í gærkvöldi. Aðgerðin tengist rannsókn lögreglu á skipulagðri brotastarfsemi og ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results