News

Legsteinn til minningar um Sigurd Arvid Nilsen var settur á gröf hans í Flateyrarkirkjugarði í gær. Ættingjar hans frá Noregi ...
Donald Trump Bandaríkjaforseti er vonsvikinn með Vladímír Pútín, forseta Rússlands, sem hann telur ekki vilja binda enda á ...
„Ég elska að grilla, sem kemur meðal annars fram í því að þegar við byggðum pallinn hjá okkur bjuggum við okkur til geggjað ...
„Val á lyfjameðferð fyrir sjúklinga er ekki sjálfvirkt, það fer fram ákveðið mat í hverju tilviki fyrir sig,“ segir Runólfur ...
„Það eru Íslendingar að gista hérna með okkur og þeir birtust með kött sem þeir fundu niður í bæ,“ sagði blaðamaður í Fyrsta ...
Það verður bjart með köflum á landinu í dag í hægri breytilegri átt eða hafgolu. Líkur eru á að smá skúrum norðantil á ...
Það hefur vakið athygli íbúa í Reykjavík að yfirborðsmerkingar á götum borgarinnar eru víða farnar að hverfa eða ósamræmi er ...
Þóra Jóns­dótt­ir skáld lést á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Grund 30. júní sl., 100 ára að aldri.
Góður gangur er í strandveiðunum þessa dagana og slagaði þorskaflinn upp í 9 þúsund tonn síðdegis í gær. Strandveiðimenn eru ...
Ingimundur Sveinsson, arkitekt og maðurinn sem teiknaði Perluna, eitt af helstu kennileitum Reykjavíkur, segir í samtali við ...
Hin 19 ára gamla Bella Lindsay, sem kall­ar sig oft „brjósta­lausu Bellu“ á TikT­ok, hef­ur vakið mikla at­hygli á ...
Áætlan­ir standa til þess að eft­ir tvö ár verði opnað hót­el í húsi gamla búnaðarskól­ans í Ólafs­dal við Gils­fjörð sem nú ...