News

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti greindi frá því í dag að hann hefði náð samkomulagi við Donald Trump Bandaríkjaforseta um ...
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, vonar að þinglokasamningar náist á næstu dögum. Þingflokksformenn funda saman í ...
Kærasta Quang Le sagðist við skýrslutöku hjá lögreglu enga tengingu hafa við starfsemi viðskiptamannsins að öðru leyti en að ...
Bras­il­íumaður­inn Mat­heus Cunha mun fá tí­una hjá Manchester United á kom­andi leiktíð. Marcus Rash­ford, sem hef­ur verið ...
1000 tonnum hefur verið bætt við strandveiðiheimildir en það þýðir að nú eru rúm 2000 tonn eftir. Þetta kom fram í ...
Síminn verður samstarfsaðili Warner Bros. Discovery á Íslandi samkvæmt nýjum samningi sem undirritaður var í gær. Viðskiptavinir Símans fá aðgang að völdu efni HBO í Sjónvarpi Símans Premium auk fulls ...
Haukur Þór Bjarnason hefur verið ráðinn sem nýr landsliðsþjálfari í alpagreinum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Skíðasambandi Íslands.
Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg hrynur frá því í apríl samkvæmt nýrri könnun og Samfylkingin mælist nú með mesta ...
Ásgeir Ingvars­son kaf­ar ofan í frétt­ir af er­lend­um vett­vangi í ViðskiptaMogg­an­um á miðviku­dög­um.
Yfir 80 þúsund manns um land allt eiga í hættu á greiða hærra útsvar ef frumvarp ríkisstjórnarinnar um jöfnunarsjóð ...
Fimm leikmenn karlaliðs enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa tilkynnt félaginu að þeir hyggjast fara í sumar.
Þór Þorlákshöfn hefur fengið körfuknattleiksmennina Jacoby Ross og Rafail Lanaras til liðs við sig fyrir næsta tímabil.